Asos

Ég pantaði mér af ASOS í fyrsta skipti um daginn og bíð spennt eftir pakkanum. Tveir klassískir kjólar. Einn rauður sem mér finnst svo fallegur við ljóst hár, reyndar dökkt líka, maður ætti að klæðast rauðu oftar. Svo einn svartan “Victoriu Beckham inspired” kjól. Ég elska hvernig axlirnar eru og fíla það hvernig kjólarnir ýta undir kvenlegar línur (sem greyið stúlkan á myndinni hefur nú ekkert of mikið af). Vonandi passa þeir svo ég þurfi ekki að selja þá aftur.

Advertisements

4 thoughts on “Asos

  1. Arna Þorsteins says:

    var einmitt að dást að þessum svarta um daginn!!.. ohh hefðir átt að láta mig vita að þú værir að panta, hefði ábyggilega fundið eitthvað fallegt til að bæta í sendinguna 😉 .. next time. =)

  2. Arna Þorsteins says:

    Núúúúú… I did not know that!! =) .. er það í einhvern ákveðinn tíma eða?

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s