Pancakes and strawberries

IHOP hvað?

Fór í morgun út að labba með Dimmu í þvílíku blíðskaparveðri, þetta er gott comeback hjá sumrinu! Ég fór út að labba til að reyna að liðka vinstri löppina mína sem ég held að hafi tognað í gær þegar ég fór út að hlaupa!!!!! En ég held að þetta hafi ekkert lagast… Svo ákvað ég að gera smá brunch þegar ég kom heim, handa mér og Svenna sem vaknaði klukkan 6 til að fara í golf! Þetta var eiginlega bara pönnukökubrunch, en góður var hann 🙂

Í dag ætla ég að fara með Beggu vinkonu á kaffihús og upp í Gerðuberg…og svo verður restinni af deginum eytt í skattarétt.

Toodeloo!

Advertisements

4 thoughts on “Pancakes and strawberries

  1. Anonymous says:

    ohh GIRNILEGT! næst þá kannski hringiru í mig 😉 – heiðrún

  2. Anonymous says:

    Takk fyrir yndislegan dag sæta mín og sérstaklega listasýninguna 😉 híhíhí… ekki amalegt að vera menningalegur á sunnudegi 😉 en nammi namm.. þessar pönnsur líta einum of vel út ❤ Plönum næsta hitting mjög svo fljótlega, knús, BeggaK.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s