Verðmæti

Ég fer alltaf að hlæja þegar ég sé þessa mynd, Unnur Tara veit af hverju. Mig langar að stækka hana og setja hana upp á vegg hjá mér. Það er mér svo ómetanlegt að eiga svona yndislegar systur, ég á líka alveg frábæran bróður, en það eru sérstök tengsl á milli systra og þessi tengsl ætla ég að varðveita um ókomna tíð og ég ætla ekki að leyfa neinu eða neinum að eyðileggja þau. Fjölskyldubönd eru svo miklu meira virði en allur heimsins peningur, en það eru alls ekki allir sem átta sig á því, því miður.

Advertisements

7 thoughts on “Verðmæti

  1. Unnur Tara says:

    hahahha 😀 Ég veit nú ekki alveg með það að stækka þessa mynd!! 😀
    Gat ég ekki bara hlegið með semi-lokuð augun eins og þið tvær! 😀

  2. Hahahaha Heba, ég man reyndar ekki af hverju við vorum að hlæja akkúrat þarna en við hlógum mikið þegar við sáum myndina og þá sérstaklega að einni systurinni.

  3. Falleg bloggfærsla hjá þér 🙂 Fjölskyldan ER mikilvægust og það er frábært ð eiga systur til þess að fara með manni í gegnum lífið

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s