Heilsusprengja

Herlegheitin

Kókosolían, ég er óð í hana

Verst að liturinn á drykknum var ekki svona fallega grænn, meira út í brúnt. En hann var góður og hann þurrkaði út alla þreytu og slen, því spyr ég mig; Hví geri ég ekki svona drykk dag hvern? 
Ég ætla að byrja á því, ég finn að það er einhver pest að banka á dyrnar en henni verður ekki hleypt inn, ó nei sei sei.
Innihaldið í þessum töfradrykk var: 
Safi: Gúrka, pera, sítróna, engifer og kiwi.
Í blandarann: Allur safinn, spínat, kokosolía, bláber, hálfur banani og avocado. 
Enjoy!

Advertisements

4 thoughts on “Heilsusprengja

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s