Kertakonan

Þeir sem þekkja mig vita að ég er sérleg áhugamanneskja um kerti og lampa, ég elska daufa, kósý birtu frá lömpum og kertum og ég vil eiginlega aldrei hafa venjuleg loftljós kveikt. Ég er þess vegna mjög ánægð með að það sé farið að dimma og ég geti þ.a.l. kveikt á öllum kertunum mínum og kúrt mig í sófanum mínum, ég er mjög heimakær týpa.

Ástæðan fyrir fáum færslum er sú að internetið er í hálfgerðum lamasessi og ég er búin að vera síðan á föstudag að reyna að koma þessari færslu inn (smá ýkjur, en samt…) En ég ætla nú að reyna að setja allavega eina á dag hérna inn.

Annars fer dagurinn bara í lærdóm, er pínu slöpp og ætla bara að halda mig inni.

Advertisements

One thought on “Kertakonan

  1. M says:

    Vá… ég gæti ekki verið meira sammála þér! 🙂 elska þessa kósý-birtu. Við segjum bara áfram HAUSTIÐ! 😀

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s