Einnar nætur gaman

Ég er að hafa mig til fyrir útilegu í þessum töluðu orðum. Við systur og kærastar ætlum að tjalda eina nótt og koma svo aftur í bæinn á morgun í tæka tíð fyrir menningarnótt, vonandi nær bróðir minn og fjölskylda að kíkja í grill í kvöld þó þau geti ekki gist. Ég var ekki mikið fyrir útilegur fyrr en ég kynntist Svenna en núna elska ég þetta, bara grilla góðan mat, fara í sund, drekka heitt kakó með kannski pínu stroh útí 😉 Og svo er auðvitað ekkert sem jafnast á við íslenska náttúru.

Góða menningarhelgi!

Advertisements

4 thoughts on “Einnar nætur gaman

  1. Anonymous says:

    Góða skemmtun.
    Kveðjur frá Stockholm.

    Þinn eini sanni sambýlingur 😉

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s