WELCOME

Blómin eru komin í vasa, tímaritunum hefur verið raða snyrtilega og smá nammi í skál (sem ég hef enn ekki náð að klára)

Raðaði grænum ávöxtum snyrtilega í skál á borðið, þó ég efist nú um að hvorki Margrét né Guðrún fái allt í einu óstjórnlega löngun til að grípa í eitt stykki LIME, en þetta lúkkar. Svo setti ég nokkur litrík rör í glas, átti engin crazy straws en þetta er þó eitthvað…

Ég er hins vegar nokkuð viss um að það verði eitthvað gripið í þessar flöskur.

Á morgun eru gestirnir tveir væntanlegir og ég þarf að leika gestgjafa þangað til Thelma kemur heim seint á morgun, ekki mér til mikils ama!  Í ísskápnum er mjólk, safi, ostur og smjör og auðvitað kaffi og brauð – ekki í isskápnum samt. Íbúðin er hrein og fín, þó ég efist um að það haldist þannig, ég meina – fjórar kaupsjúkar stúlkur á 45 fermetrum…. I rest my case.

Advertisements

4 thoughts on “WELCOME

 1. M says:

  ÓMÆ! ..ég fekk fiðring í magann við að lesa þessa færslu hjá þér elskulegust!!
  Þetta lúkkar bara GUÐDÓMLEGA vel..og verð ég að segja að síðasta myndin er meeeega ljúffeng að sjá 😉
  Spennan er að grípa allar taugar hjá mér og leika á þær einsog strengjabrúður – Alli verður að halda mér smá á jörðinni þangað til ég dett inná KEF flugvöll í fyrramálið 😀

  Sjiiii… hlakka SVO til að sjá-knúsa-smakka á ykkur og Stockholm! NAMMMMMINAMM!
  sjáumst á morgun LOVER!*

  …11 tímar og 16 mín!

 2. Anonymous says:

  Shit get ekki beðið. Verður svo gaman. Sé að smekk konan hefur verið að leika sér heima. En hvað gerðir þú fínt í svefnherberginu?

  Kv. Sú sem er föst í Gautaborg

 3. Anonymous says:

  P.s á morgun kemur hvít belja (tvær með mér taldri) og svo famous ZANTE 😉

 4. Svenni says:

  Er þetta Tópas ekki orðið útrunnið? Það er sama magn í flöskunni og þegar ég kom í heimsókn í júní og líka í finlandia flöskunni!

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s