Nýtt í fataskápinn

Ég er enginn tískubloggari eða módel og hef aldrei haldið því fram, enda ástæða fyrir því að ég vann ekki Ungfrú Reykjavík 😉 Mikilvægt að ég haldi í ímynd mína sem alvarlegur hægrisinnaður laganemi, ho ho ho 😉 En í dag fann ég hið fullkomna svarta síða pils, það er frá merkinu Rules By Mary og er dásamlega þægilegt. Svo eignaðist ég líka fallegt sjal í dag sem María vinkona mín gaf mér, god bless her heart! Hún keypti sér alveg eins sjal og hún keypti sér reyndar líka alveg eins pils, þetta var bara eins og í gamla daga þegar við vildum alltaf vera í eins fötum. Ég hef það á tilfinningunni að það verði eitthvað verslað meira þessa síðustu daga hér í Svíaríki áður en ég flýg heim á klakann!

Núna ætlar Thelma að láta mig horfa á Dirty Dancing (sem ég hef aldrei séð) – ætli ég verði ekki að sjá hana svo ég viti hvað allir eru alltaf að tala um.

Góðar stundir lagsmenn.

Advertisements

One thought on “Nýtt í fataskápinn

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s