Unnur, Roni og Bruno í heimsókn

Loksins, loksins (!) fékk ég að hitta Unni Töru mína en samt í allt of stuttan tíma. Þau komu í kringum kvöldmatarleytið í gær og voru farin klukkan 15.00 í dag til Finnlands, en  það var samt æðislegt að fá þau þó stutt hefði verið. Við hittumst aftur eftir tæpan mánuð og náum þá að vera lengur saman. Við borðuðum góðan mat, fórum út að labba með Bruno og höfðum það gott hér heima.
Ég náði loksins að klára að lesa bókina eftir Yrsu og nú getur hún hætt að “haunta” mig. Mæli með þessari bók við þá sem eru með stáltaugar 😉
Jæja nú ætlum ég og Thelma að borða seinan kvöldmat úti á svölum og svo er það Tyrkland seinni partinn á morgun, allt gengur sinn vanagang með öðrum orðum.

Later!

Advertisements

3 thoughts on “Unnur, Roni og Bruno í heimsókn

  1. Anonymous says:

    jiiii hvað þið eruð fallegar! og vá hvað ég hefði verið til í að vera þarna með ykkur! 🙂 -heiðrún

  2. Unnur Tara says:

    Ohh thetta var aedi!! Hefdi verid til í ad vera tharna miklu lengur!
    Hlakka svo mikid til ad hitta thig í ágúst! :**

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s