Night night

Þetta te keypti ég í gær og ég drakk tvo bolla í gærkvöldi, ég sofnaði og svaf mjög vel alla nóttina og það hlýtur að hafa verið teið. Það er reyndar frekar skrítin lykt af því, ég hélt fyrst að það væri táfýla af mér eða teið útrunnið en sú var ekki raunin heldur er þetta einhver svæfandi táfýlujurt sem er í teinu.

Á morgun kemur Svenni um hádegið og æjj karamba hvað ég hlakka til! Það verður ansi ljúft að fá að faðma hann aftur. Núna þarf veðrið bara að fara að haga sér svo ég geti gert eitthvað af því sem ég er búin að skipuleggja í word skjalinu mínu 😉

Seinna, lovers.

Advertisements

3 thoughts on “Night night

  1. Maríanna says:

    æðislegt te en er ekki að finna sömu táfýluykt af því og þú ert að gera, kannski íslenska vatnið lykti bara betur 😉

  2. Haha hvað er þá í gangi spyr ég nú bara? Teið er ekki útrunnið, kannski er lyktin af minni táfýlu bara lík einhverri jurt 😉

    Knús!

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s