12. júlí

Smá góðgæti sem ég keypti mér í gær, þetta er eitt af því besta sem ég veit.

Góðan daginn daginn!

Ég er hálf ónýt eitthvað. Ég sef svo illa alltaf að það er alveg að fara með mig, ég er ekki vön að eiga við þetta vandamál að stríða og þetta tekur ekkert smá á sálina. Í ofanálag er ég með svo mikil aukaslög að mér finnst ég stundumst lyftast frá dýnunni þegar ég er að reyna að sofna. Ég ætla að reyna að fara út að hlaupa bráðum og athuga hvort ég hressist ekki eitthvað, en ég hef nú örugglega ekki mikla orku í það sökum svefnleysis en ég ætla að reyna.

Á eftir ætla ég svo að hitta Maríu vinkonu mína og vinkonu hennar og við ætlum að gera vel við okkur í mat og drykk, ég vonandi næ að dreifa huganum aðeins og slappa af. Þið afsakið þetta væl, en það er erfitt að þykjast þegar manni líður illa.

– Ástríður

Advertisements

4 thoughts on “12. júlí

 1. Unnur Tara says:

  Langar svolítið að smakka þessar kökur 🙂
  Vonandi lagast þetta 😉
  lovja :*

 2. M says:

  ..þetta er einsog Blair vinkona mín er alltaf með – hef aldrei smakkað, skálum yfir svona gúmmelaði þegar ég kem 😀
  …28

 3. hróðný says:

  jömmí…hlakka til að smakka þær;)
  yndislegt að tala við þig um daginn:*
  h.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s