![]() |
|
Halló! |
Jæja þá er ég komin aftur heim á Celsiusgötuna eftir smá rúnt um bæinn með Mariu og vinkonu hennar. Við byrjuðum á að fara á fáránlega overpriced veitingastaðinn Josefinas þar sem ég fékk mér cesarsalat og hvítvín í plastglasi, ég hefði haldið að þegar maður borgar 95 SEK fyrir hvítvínsglas að maður gæti fengið það í almennilegu glasi, eða jafnvel kristalglasi! En félagsskapurinn var góður þannig að ég græt ekki peninginn.
Núna er í rauninni bara einn dagur í að Svenni komi!! Spenningurinn á heimilinu er í algjöru hámarki og ég biðla til veðurguðanna að gefa okkur smá sól en ekki BARA rigningu eins og spáin segir. Það má alveg rigna mín vegna, ég er bara ánægð að geta fengið Svenna til mín, Svenni talar hvort eð er svo mikið um veðrið sama hvort það er sól eða rigning – merkilegur áhugi hans á veðrinu og pínu fyndinn líka.
Mikið sem þú ert sæt…og jakkinn fíni líka 🙂 kv. Arndís
hahahaha… það er ótrúlegt hvað ég get velt mér upp úr veðrinu líka 😉 híhí.. Knús, BeggaKummer
My sweet friend, I translated your blog, very nice and interesting you site.
When you want to take refuge in good ballads of yesterday, today and forever in all languages and genres I invite you to visit my blog and listen me.
From this Saturday July 23 th I pay tribute to music of Scandinavia.
I am a broadcaster of Argentina.
Best regards from Rosario-Argentina
Albert.