Childhood

Í dag fór ég og keypti mér þetta armband. Armbandið er selt til styrktar Childhood samtökunum sem Silvia svíadrottning stofnaði og er markmið samtakanna að búa öllum börnum mannsæmandi líf og veita þeim sjálfsögð mannréttindi, sem í svo mörgum tilfellum eru ekki svo sjálfsögð. Allur ágóðinn af armbandinu rennur til styrktar Childhood. Hver litur táknar sérstakt ákvæði sem samtökin vinna eftir til að hjálpa börnum sem eiga um sárt að binda að líða betur.

Advertisements

One thought on “Childhood

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s