Fotografiska

Fotografiska í dag.

Í dag fórum við á ljósmyndasafnið hér í Stockholmi sem heitir Fotografiska, þar var m.a. nýbyrjuð sýning sem heitir Northern Women in Chanel þar sem ljósmyndir voru teknar af fyrirsætum í hönnun tískuhússins frá árinu 1920 til dagsins í dag, mjög flottar myndir.

Í dag höfum við annars ekki gert neitt sérstaklega merkilegt, nema við erum búnar að labba og labba og labba! Bara nokkuð ljúfur sunnudagur. Í gær fórum við og hittum vin okkar Oliver og tvo vini hans og fengum okkur drykk áður en við héldum svo áfram á annan stað þar sem dönsuðum við mjög skemmtilega tónlist, ég þarf greinilega að fara að stunda gay- barina af meiri krafti, mega skemmtileg tónlist. Stockholmur er held ég mekka samkynhneigðra karlmanna og ef karlmennirnir eru ekki gay þá eru þeir mjög metró. Smá fróðleiksmoli í boði mín.

Advertisements

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s