Ó sóle míó

Eruð þið orðin leið á þessu instagram myndaforriti? – Ekki ég. Mér finnst líka skemmtilegt hvernig akkúrat þetta forrit minnkar misfellur og bauga og annað lýti, skemmtilegt.

Ég er hægt og rólega að vakna (eins og þið sjáið á myndinni hef ég ekki verið vakandi lengi) og mig langar að taka mitt pikk og pakk og fara út að skoða heiminn! Já eða Stockholm…. Elsku barnið hún Thelma er ekki alveg á sömu buxunum, enda ennþá svífandi um í draumaheiminum, en ætli það breytist ekki fljótlega með nokkrum hurðaskellum og pottaglamri (sem auðvitað gerist alveg óvart). Ég kom heim 5 í nótt en vildi ekki sofa lengur en til 12 svo ég gæti nú komið einhverri reglu á svefninn, svona er maður agaður.

Jæja ég ætla að leggjast út á svalir með Yrsu, já ég er ennþá að lesa hana!!! Ekki gat ég lesið hana í Oslo, þar var ég ein í hótelherbergi og draugar og ýmsar raddir hefðu getað borist úr ýmsum skúmaskotum, þannig að hún fékk að liggja ó töskunni – óhreifð…

Ha det bra!

Advertisements

One thought on “Ó sóle míó

  1. M says:

    ástríður.. ég er með gott trikk til að vekja thelmu almennilega! hahaha.. skal senda þer mail um það! múha ah ah ah

    ég er að fíla þessar instagram-myndir sæta stelpan þíN!!!

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s