Næring

Ommeletta með mango og kotasælu, virkilega GOTT

Eftir að ég byrjaði að hlaupa reglulega hef ég ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af því hvað ég borða, ég borða nokkurn veginn það sem mig langar í en í temmilegri skammtastærð. Nú er það orðið svo að mig langar ekkert sérstaklega mikið í óhollt, mig langar bara í það sem gerir líkama mínum gott, eitthvað sem líkaminn getur notað til þess að mér líði betur, ekki einhverjar tómar hitaeiningar eða annan mat sem sljóvgar mig. Ég er ekki að segja að ég sé hætt að borða óhollt en það er mun minna en áður og nammigrísinn er að tapa völdum sínum, sem er bara hið besta mál.

Advertisements

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s