Dagurinn í 16 myndum

Fengum okkur hádegismat á litlum stað hérna rétt hjá og ég fékk mér lax, veit ekki hvort það átti að drekka sósuna með, slíkt var magnið en laxinn var góður en hefði mátt krydda hann aðeins minna.

Yndislega Thelma

Sjúklingurinn glaður að vera orðinn frískur á ný.

Celsiusgatan, gatan okkar.

Skellti rauðu lakki á greyin til að lífga aðeins upp á tilveruna

Veitingastaðurinn sem við fórum á

Fórum að leika okkur úti í garði

Það var all in

Thelma fór út í buska að kúka

Litlu blómin

Rósirnar

Svalirnar okkar með bleika stólnum

Við enduðum svo daginn á að hitta Ernu, stelpu sem býr hérna rétt hjá, og settumst á litla bryggju og spjölluðum saman þangað til fór að kólna, þá fórum við á Texas Longhorn og fengum okkur hrikalega góðan burger. Eins fljótt og ég varð veik þá var ég jafn fljót að ná mér, þegar ég vaknaði var ég pínu slöpp en varð bara betri eftir því sem leið á daginn, gott gott.

Advertisements

One thought on “Dagurinn í 16 myndum

  1. Anonymous says:

    úllala svaka kroppur

    Gott að þú ert búin að jafna þig *

    -Yrsa

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s