Góðan og blessaðan!

Hér kostar ekki handlegginn að búa sér til girnilegt berjasalat

Jæja þá náði ég góðum ca. 15 tíma svefn og hef aldrei verið ferskari 😉 Í kvöld flýg ég svo til Oslo með SAS til að taka við vélinni á morgun og fljúga til Chania og aftur heim til Stockholm þar sem Svenni mun bíða mín (!) Í dag er planið að vera góð við Thelmu mína og gera það sem hana langar að gera og út að hlaupa líka… Svo ætlaði ég nú að reyna að gera íbúðina fína fyrir kæró áður en hann kemur hingað á morgun. Við erum ekki að tala um einhverja úldna sokka á eldhúsborðinu en mig langaði að kaupa kannski fín blóm og og þess háttar (efast samt um að hann myndi taka eftir þeim) – en þú veist það þá núna Svenni minn að blómin eru handa þér 🙂
Við heyrumst kannski seinna í dag – tu tu þangað til.

Advertisements

4 thoughts on “Góðan og blessaðan!

 1. M says:

  VÁ! núna fer ég beint heim eftir vinnu og selja annan handlegginn minn svo ég geti fengið mér svona girnilegt ávaxtasalat!! 😀
  haha.. hló líka smá upphátt þegar ég las að þú værir að fara fljúga með SAS! 😉 Thelma segir þer kannaki frá því, ef hún er ekki búin að því haha

 2. hróðný says:

  mmm…girnilegt! ég keypti einmitt eina öskju af jarðarberjum á tæpan 700 kall um daginn! (og þarf auðvitað ekki að nefna það að berin voru að sjálfsögðu ekki öll heil:/). verð að viðurkenna að mig langar pínu í heimsókn til þín:*
  kv. h.

 3. M – Hahahahahaha! Ég fatta! En það var því miður ekki með þeim herramanni sem ég flaug með 😉

  H- Komduuuuuuuu! 😉 Mig langar að fá þig í heimsókn 🙂

 4. M says:

  hahah.. ahh ert greinilega ekki eins heppin og ég, sem fæ að sjá hann í gymminu á hverjum degi 😉 því nú verr…

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s