Saturnus

Horft niður að Strandvägen

Minn fallegi sambýlingur sem þið svo ólm vilduð fá fleiri myndir af 😉

Hann var grár og þungur himininn í dag, svolítið í stíl við skapið í mér.

Kungliga Dramatiska Teatern

Heimsótti Lúðvík Viðars vin minn og fór út með einn hlut á heilanum. Get, ætla og skal eignast hann!

Fórum á Saturnus og deildum sænskum risa kanelsnúði

…..Thelma var kölluð út á standby þannig við verðum að fljúga í fyrsta skipti saman á morgun og fljúgum til Antalya- GLEÐI! Annars var þessi dagur hreint út sagt ekkert frábær, en þannig er það bara stundum, en ég ætla að vakna glöð á morgun – lofa. Næst á dagskrá er smá kvöldmatur og svo snemma í rúmið til að takast á við vonandi og mjög líklega skemmtilegan vinnudag.

Advertisements

4 thoughts on “Saturnus

 1. haha – vá hvað mér fannst færslan fyrir neðan kómísk.

  en svona svo ég komi því að þá finnst mér þú líta ótrúlega fáranlega vel út!

 2. Dagný þú ert fáránleg… fáránlega frábær! Koma svo, hentu inn einu innleggi fyrir gamla æskuvinkonu þína 🙂

 3. M says:

  þið eruð einum of HOT you HOTTIES!!!
  eigið ljúffengan dag á morgun báðar tvær.. og munið bara.. “touch the trolley and run to the galley”;)
  verð með í anda! luv

 4. Hæ dúllan mín og fyrirgefðu hvað það er langt síðan ég kíkti síðast inn á síðuna þína!!!

  Það er æðislegt að fá að fylgjast svona vel með hvað þú ert að njóta lífsinns í botn þarna úti, ég man það núna að alltaf þegar að þú talaðir um svíðþjóð talaðir þú með stjörnur í augunum og greinilegt að Svíðþjóð er gott fyrir Sálina þína núna;*

  Ég fæ samt alveg sting í hjartað að vita að eitthvað sé að angra þig þannig að mig langar að kasta smá gullmola til þín,,,, Góðir hlutir gerast fyrir gott fólk þannig að vertu alveg róleg mín kæra því að þú ert svo Sjúklega Góð að það mun eitthvað sjúklega gott gerast fyrir þig:*

  1000 kossar, njóttu svenna þíns í BOTN og hlakka til að lesa næstu færslu:* Knús úr ROKINU á Patró;)

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s