Da gym

Núna er ég búin að ljúka öllum fam flugunum og er officially orðin -active crew member- Í dag er svo fyrsti dagurinn minn á standby, ég tékka út af hótelinu um 3 leytið í dag og inn í íbúðina okkar Thelmu á Kungsholmen, mjög spennandi 🙂
Ég er búin að fara tvisvar í ræktina hérna á hótelinu, hún er alveg ágæt, eini gallinn er bara að það er engin loftkæling og ég er alveg búin á því eftir 30 mín á brettinu, en jákvæða er allavega að ég svitna eins og svín. Ég er svo ánægð að hafa byrjað að hlaupa, mæli virkilega með því, ég er allavega búin að léttast um 12 kg. síðan í október. Ég borða það sem ég vil en í minni skömmtum og passa að hreyfa mig (hlaupa) allavega þrisvar í viku. Ég veit ekki alveg hvar ég ætla að kaupa líkamsræktarkort í sumar, en ég held að mig langi að skoða þessa stöð HÉR, líst vel á hana.
Við heyrumst betur seinna þegar ég er búin að koma mér fyrir inni í Stockholmi.

P.s. Það er spáð sól  25 stiga hita um helgina og ég og Thelma báðar í fríi! Vííí hvað ég hlakka til!! 🙂

Advertisements

4 thoughts on “Da gym

  1. Maríanna says:

    pæjan þín! lítur rosalega vel út, knús til Svíþjóðar 😉

  2. Anna Kvaran says:

    lítur líka geðveikt vel út!:-) hlaup er gaman og hreinsar hugann;) ég byrjaði allaveganna að hlaupa í apríl og finnst það bara gaman hefði aldrei grunað:P

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s