Tvö "must-haves"

Ég kæmist nú örugglega af án þessara tveggja en mig langar það ekki. Dust it er svo mikil snilld ef maður vill fá smá lyftingu í hárið án þess að túpera og spreyja og svo er olían svo mikið brill að það hálfa væri nóg. Ég vil meina að hárið á mér vaxi hraðar eftir að ég byrjaði að nota hana, plús líka að ég reyni að sleppa því að blása á mér hárið og slétti það nánast aldrei, ég kemst nú samt örugglega ekki upp með það í vinnunni í sumar.

Advertisements

12 thoughts on “Tvö "must-haves"

 1. Haha… sko, ég set hana í blautt hárið og leyfi svo hárinu að þorna. T.d. ef ég fer að sofa með blautt hár þá vanalega vakna ég eins og ég hafi fengið rafstuð, en ekki þegar ég nota þessa olíu, nei sei sei… En það er líka hægt að setja hana í og blása hárið, passa bara að setja hana ekki alveg í rótina. Hárið verður alveg dúnamjúkt og endarnir líta mun betur út og ekki eins slitnir 🙂 Ergo, hárið vex hraðar 😉

 2. Guðrún Lilja says:

  og hvar getur maður fest kaup á þessari dásamlegu olíu…? 🙂

 3. Guðrún Lilja, ég er bara ekki alveg með það á hreinu hvort eða hvar hún fæst hér heima :/ Ég keypti hana í Bandaríkjunum þannig að það er spurning hvort þú gætir kannski pantað hana á netinu?

 4. Elska líka duftið, það er algjör snilld. En þarf greinilega að nálgast svona olíu, takk fyrir ábendinguna!

 5. Anonymous says:

  Ég dýrka bloggið þitt Ástríður, kíki alltaf reglulega hérna inn;))

 6. Já Sunna ég veit einmitt að þessi olía á að fást í Köben, ert þú ekki staðsett þar? Veit reyndar ekki alveg hvar, þú verður að fara í smá research 😉

 7. Anonymous says:

  Hey daninn ég er búin að finna 2 fyrir 1 á duftinu hérna í svíþjóð. AÐ sjálfsögðu á ég tvö núna hehe 😀
  Kv. Thelma

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s