Matarblogg

Þetta er að breytast í einhvers konar matarblogg hjá mér, en það mun ekki vara lengi þannig að bear with me my friends… Í dag er ég búin að vera að passa Evu og baka fyrir vinkonur mínar sem ætla að kíkja til mín í kvöld, hlakka svo mikið til að hitta þær. Þó dagurinn í gær hafi verið frekar leiðinlegur þá endaði hann alveg ágætlega, við ákváðum að gera vel við okkur í mat, Svenni fór og keypti nautafillet og með því höfðum við kartöflur og salat. Ég bjó svo til ofnbakaðan ananas með kanil í eftirrétt, hrikalega einfalt og gott…og hollt! Núna ætla ég að klára að baka hvítlauksbollurnar og leggja mig pínu stund áður en ég hitti Beggu í ræktinni, maður verður jú að brenna öllum þessum mat!

Kveðja,
Matgæðingurinn

Advertisements

One thought on “Matarblogg

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s