Vesen

Það er eitthvað vesen með blogspot þannig að síðasta færslan mín einfaldlega hvarf, ég nenni ekki að setja hana inn aftur, enda ekki svo merkileg.

Í gærkvöldi lenti ég á Reykjavíkurflugvelli, mjög skemmtileg upplifun fannst mér, rúnta yfir Reykjavík og sleikja svo HR bygginguna við lendingu þar sem flugbrautin er nánast við hliðina á háskólanum. Svo var auðvitað mjög þægilegt að keyra í 10 mín og vera komin heim 🙂 Ég svaf í rúma 12 tíma í nótt, svo dásamlegt!! Að fá að sofa ÚT er eitthvað sem ég hef hlakkað til í laaaangan tíma. Ég skellti mér á brettið í Nordica í dag, fékk nudd í pottinum og fékk smá sól í útipottinum. Núna er ég búin að útbúa nachos ídýfu sem maður ber fram kalda, hrikalega góð, og við ætlum að eyða Eurovision kvöldinu í faðmi fjölskyldunnar, gæti ekki haft það betra 🙂

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s