Góður dagur

Ég og Thelma erum núna búnar að ná öllum prófum hjá Primera Air og getum farið að hlakka til að vinna í sumar 🙂 Þessi dagur hefur verið frekar stressandi, við sváfum í ca. 4 og 1/2 tíma í nótt, lærðum, fórum í próf og fórum svo í fleiri tíma… Svo biðum við í algerri óvissu um það hvort við hefðum náð, sem við svo gerðum sem betur fer! Við komum svo heim fyrir ca. klst. og þá var Jakob, vinur hennar Thelmu sem við leigjum hjá, búinn að kæla rósavín og var að elda, sætur í sér… Við ætlum reyndar ekki að borða hér í kvöld, heldur fara út að borða með nokkrum öðrum og fagna smá og kannski ná smá Eurovision 😉
xxx

3 thoughts on “Góður dagur

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s