Væni græni

Bjó mér til einn svona í dag, stútfullur af næringu og rosalega svalandi! Ekki veitir af þar sem ég er að taka mjöööööög löng tölvupróf, m.a. security og dangerous goods…. þetta er sagan endalausa…
Á morgun fer ég svo aftur til Kaupmannahafnar, en áður ætla ég að fara í nudd á Nordica, ég er svo aum í bakinu og öxlunum að það er hræðilegt, ég finn það mjög greinilega þegar ég hef ekki komist reglulega í ræktina 😦

Í drykkinn notaði ég:
Agúrka,
Tvö græn epli
Tvö lime
Eina peru
4 stilka sellerí

Þetta mauka ég svo saman við banana, spínat og klaka, namm!

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s