Kastrup

Valkvíði og gífurlegt hungur spila ekki vel saman…

Sit núna á Kastrup, búin að koma mér vel fyrir í litlu horni á Starbucks og verð hér næstu 3 tímana að læra áður en ég get tékkað inn… Ég er búin að koma mér upp litlu hlaðborði, þannig að það væsir ekki um mig. Langar samt mest að leigja mér hótelherbergi og fara að sofa, en það er bara að keyra þetta áfram! Ég var að koma beint úr skólanum, við vorum að læra first aid þannig að núna getið þið byrjað að hrynja eins og flugur i kringum mig- ég bjarga ykkur. Heyrumst kannski seinna í kvöld.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s