Ljónið á heimilinu

Þetta er Tinna Sveinsdóttir, ljónið á heimilinu. Hún kemur fram við Dimmu eins og skítinn undir skónum, hér á þessu heimili er það hún sem ræður, það veit Dimma vel. Henni þykir best að liggja ofan á skólabókunum mínum, en bara þegar ég er að lesa þær. Hún kemur oftar en ekki hlaupandi að bílnum þegar ég kem heim og sefur á milli mín og Svenna á nótunni, dirfist annað hvort okkar að loka svefnherbergishurðinni á nóttunni þá hættir hún ekki að mjálma fyrr en hurðin er opnuð og henni hleypt inn. Hún hræðist þó ýmislegt þó hún sé með mikla töffarastæla og ryksuguna þá einna helst, sem í hennar augum er hið mesta drápstæki heimsins.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s