Hversdagslúxus

Ég kláraði vinnuna rétt fyrir þrjú og ég var svo svöng og langaði í eittvað GOTT og FERSKT. Fór og keypti nýbakað brauð, mango, ítalskt salami, papriku og kaffirjóma! (eitthvað sem amma hans Svenna kom mér upp á lagið með). Drekk yfirleitt ekki mjólk í kaffið mitt… þannig að þetta er lúxus 😉 Eggin átti ég svo heima… Núna ætla ég að fá mér annan kaffibolla með smá súttlaðibita og leggjast uppí rúm og klára að lesa eina grein. Í kvöld er svo hittingur hjá minni ástkæru tengdafjölskyldu.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s