11,5 km. !

Já þið lásuð rétt, 11,5 km. hljóp ég í dag! Reyndar tók það mig 68 mín. en ég bæti mig, það er á hreinu. Ég verð farin að hlaupa 15 km. á no time 🙂 Núna er ég alveg hrikalega þreytt og ætla að leggjast upp í rúm með tebolla og gervi dómsmálið sem ég þarf að undirbúa mig undir að vera dómari í á morgun, á ensku! já já, þetta endar einhvern veginn… Svoooo mikið að gera næstu tvær vikur í skólanum, ég er að farast úr tilhlökkun fyrir Flórida og það verður ennþá yndislegra að komast út eftir erfiða törn.

Kveðja, Ástríður sem hlakkar til að setja upp kúrekahattinn og Ray Ban gleraugun! (ok, tek samt örugglega ekki hattinn með mér út)

4 thoughts on “11,5 km. !

  1. Hahahahaha! Sko ÞÚ af öllum ættir að kannast við svona “impulse shopping” erlendis! ég var einmitt að spá í að hafa hann þegar ég færi inn í LV 😉

  2. hahah! en já segi bara góða skemmtun.. ég verð btw í svona 30 + eftir aðeins 120 daga! já þú heyrðir rétt, það er allt að gerast 😉

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s