My favourites

Uppáhalds húðvörurnar mínar þessa stundina er Daily microfoliant frá Dermalogica og húðdroparnir frá Sif Cosmetics sem ég ber alltaf á mig á kvöldin þegar ég er búin að hreinsa húðina, þeir eru að gera kraftaverk fyrir húðina á mér, lofa! Ég keypti nefninlega krem frá Dermalogica fyrr í vetur og það er ekki að virka vel fyrir mig en hreinsivörurnar eru mjög góðar, þannig ég prófaði krem sem við erum að selja á NordicaSpa frá Signatures of Nature og það er mjög gott rakakrem og ekki dýrt. Smá tip samt sem ég fékk um daginn –  en það er að eyða ekki of miklum pening í hreinsivörur, þær geta haft svo takmörkuð áhrif á húðina þar sem efnin eru svo stutt á henni, eyða frekar pening í maska (með mikilli virkni) og góð rakakrem.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s