Dinner for one

Ég er alltaf, alltaf, alltaf með kerti þegar ég er að læra hérna heima. Það fyrsta sem ég geri þegar ég sest við eldhúsborðið að læra er að kveikja á kerti, mjög róandi og kósý. Unnustinn er í Stykkishólmi í kvöld að keppa þannig að það er dinner for one og 70% lífrænt súkkulaði með kaffinu eftir kvöldmatinn í kvöld – ég róa samviskuna með því að kaupa lífrænt 70% í staðinn fyrir Hraunbita. Mér finnast reyndar Hraunbitar ekkert góðir heldur, en það er annað mál.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s