Parfait

Fyrir mér þarf það ekki endilega að vera kampavínskvöldverður með öllu tilheyrandi. Sem dæmi um það hvenær mér líður ofboðslega vel er þegar ég er að fara einhvert út á föstudagskvöldi, ég er nýkomin úr sturtu og búin að blása á mér hárið og er að mála mig, ég er nýbúin að opna rauðvínsflösku og nýt þess að fá mér smá á meðan ég mála mig og hlusta á góða tónlist. Ég veit að allt kvöldið er framundan með skemmtilegum vinum og góðum mat. Engar áhyggjur og ekkert stress =)

One thought on “Parfait

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s