Hvítir draumar

Ég velti því stundum fyrir mér hvernig brúðarkjól ég vil klæðast þegar ég gifti mig, mikill höfuðverkur því maður vill jú ekki velja rangan kjól. Núna er ég mikið hrifin af blúnduermum og kjóllinn hér efst sem Ivana Trump klæddist er dásamlegur! En svo finnst mér líka pínu sætir svona bleikir fjaðra jakkar, ekki fá flog, en ímyndið ykkur ekki svona extreme eins og vinkona okkar Rihanna er hér í að ofan heldur ljósari og minni um sig… Ohhh ég er svo spennt! :))) En ég er næstum því 100% á því að klæðast kjól með blúnduermum og svo þannig að blúndan komi þvert yfir viðbeinin eða hátt upp á hálsinn að aftan, skiljú?

5 thoughts on “Hvítir draumar

 1. já mér finnst þeir einmitt svo rómantískir og hreinlegir, ef þú skilur mig 🙂

  Takk fyrir tipsið, en ég held að það sé nokkuð öruggt að það verði farin mæðgna/systra/tengdamóður/vikonu ferð til NY að kaupa kjólINN 😉

  Knús!

 2. Úff, það hljómar sjúklega vel! Fínasta afsökun til að skella sér í skemmtilega verslunarferð til NY 😉

 3. Anonymous says:

  já ég er svo sannarlega til í thessa systra ferd 😀

  kv. Unnur systir 😉

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s