Patreksfjörður

Ég hef það gott hérna fyrir vestan, það eina sem ég gæti sett út á væri kannski veðrið, það hefur ekki verið upp á marga fiska.  
Svona hefur veðrið verið mest allan tímann… 
Ég er búin að fara í ræktina með Hróðný og svo í pizzuboð hjá henni og yndislegu fjölskyldu hennar
Ég og Tara Kristín erum orðnar  mjög góðar vinkonur og hún fékk að geyma hálsmenið mitt í smá tíma, hún er mikið fyrir bling.
Svo kíktum við saman til Kristínar vinkonu og Óla í gærkvöldi og spjölluðum og höfðum það kósý. Í kvöld er það Þorrablótið alræmda en ég ætla að horfa á leikinn og hafa mig til hjá Kristínu í snyrtiherberginu hennar ! Já hún á sérstakt snyrtiherbergi með stóóórum spegli og snyrtiborði. Litla prinsessan á bauninni 😉
En þangað til ætla ég að sitja hér og læra og drekka te.

One thought on “Patreksfjörður

  1. hróðný says:

    það er búið að vera yyyyndislegt að hafa þig hérna hjá okkur á patró! þú ert æði:*

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s