Þriðjudagurinn

Þessir tveir fannst mér lang fallegastir á Golden Globe, ég elska þessa grænu liti, en ég held samt að þessar tvær gætu klæðst kartöflupokum og samt náð á að líta út eins og prinsessur!
Jæja það er kominn þriðjudagur og ég finn til í öllum kroppnum eftir tabata tímann sem ég fór í í gær, ég hef ekkert gert annað en að hlaupa undanfarið og líkaminn er greinilega ekki alveg með á nótunum, ég er samt ekki með svo miklar harðsperrur heldur meiri svona þreytuverki. Síðan ég veiktist þegar ég var lítil þá hef ég endrum og eins fengið svona verki og úff þeir eru ekki næs 😦
Í kvöld er svo síðasta kvökdið hennar Unnar systur minnar á Íslandi og mér finnst þetta alls ekki gaman að hafa hana svona langt frá mér, en áður en ég veit af þá er komið sumar og hún komin aftur heim, reyndar gæti það nú æxlast þannig að ég yrði ekkert á landinu næsta sumar, oh well we’ll see 😉

2 thoughts on “Þriðjudagurinn

  1. Unnur Tara says:

    Heyrðu! Það er ekkert we'll see, þú verður bara á landinu!! 😉
    En aníhú Sakna þín :*

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s