Hrós

… Ég kann ekki að taka hrósi, mér finnst gaman ef fólk hrósar mér en á sama tíma líður mér illa því ég veit ekki hvernig ég á að bregðast við. Ef ég segi bara TAKK og brosi þá er ég hrædd um að fólki finnist ég góð með mig, þannig ég reyni oftast að gera lítið úr hrósinu. Ef ég fæ að heyra að ég hafi grennst þá segi ég stundum að fólk geti nú ekki séð það ég sé í svo stórri peysu, ef fólk segir að ég sé sæt eða klár þá liggur við að ég fari bara að hlægja og segi eitthvað eins og t.d. “nei láttu ekki svona”, hversu hallærislegt er þetta eiginlega?! Af hverju bregst ég svona við? ….

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s