Laugardagurinn

Ég ætlaði að gera margt skemmtilegt i dag en svo vips!! – allt í einu komin með magapínu þannig að ég er mest búin að liggja í fósturstellingunni uppi í rúmi í dag 😦 Ég er nú reyndar aðeins betri núna… Ætla bara að halda áfram að lesa og hugsa vel um sjálfa mig, langar reyndar mikið að skottast út í búð og kaupa ferska ávexti og 70% súkkulaði til að eiga í kvöld og ef ég þekki mig rétt þá læt ég fátt stoppa mig þegar súkkulaði er annars vegar…

One thought on “Laugardagurinn

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s