Kreóla kjúklingur með grænmetissalsa og lime/jógúrtsósu

Góðan daginn! 🙂
Ég eldaði þennan rétt í gærkvöldi, ótrúlega litríkur og ferskur réttur, það skiptir mig ekki síður máli að maturinn sem ég borða sé fallegur 🙂
Ég er nú búin að liggja dágóðan tíma uppí rúmi í morgun að hlusta á þennan brjálaða vind fyrir utan! Je minn eini! Þakka fyrir að þakið fýkur ekki af húsinu. En dagurinn í dag verður góður þrátt fyrir veðrið, ég ætla að leggjast upp í sófa núna og halda áfram að lesa bókina mína með góðan kaffibolla, ég ELSKA að vera í fríi og geta vaknað bara til þess að leggjast upp í sófa með góða bók og kúra! 🙂 En svo ætla ég að skottast í ræktina og mæta í myndatöku seinni partinn með systrum mínum, verður svo gaman :))) Í kvöld verður svo date night, út að borða á Nítjándu og í bíó á Klovn, parfait!

Þangað til næst!

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s