Cozy

Það tekur á að þrífa en ó svo næs þegar það er búið. Núna er ég búin að kveikja á kertum og ætla að liggja uppí sófa og horfa á nýjasta Desperate Housewives þáttinn, kósý faktorinn í hámarki. Ég tók mest allt jólaskrautið niður þegar ég var hvort eð er að þrífa, nú er bara eins og jólin hafi aldrei komið á Hraunflötina 😉 Á morgun ætla ég að prófa að baka gulrótarköku sem á að vera voða djúsí og kannski kíkja í kaffi á eina vinkonu, það er gott að vera í fríi, mjög gott.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s