Winter wedding

Ég hef alltaf hugsað að þegar ég gifti mig að þá verði það um sumar, en ég er svo mikið jólabarn að ég held að ég myndi frekar vilja hafa það um vetur, þegar hvítur snjórinn er yfir öllu, kirkjan skreytt og allt svo dimmt og kósý með fullt af kertum 🙂 Það er bara verst að það er ekki hægt að treysta á veturinn hér heima, gæti þess vegna verið 8 stiga hiti  og rigning í desember og það væri ekki gaman 😦

Væri líka til í svona í staðinn f. brúðarbíl :)))

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s