Ein vika í 25!

Já vá hvað ég er að verða gömul! 😉 En ég þakka nú samt fyrir hvert ár sem ég verð eldri. Mjög þakklát. 
Ég vaknaði kl. 8.30 og það tók mig ca. klukkustund að komast til meðvitundar, á morgun er næstsíðasta prófið! Ekki langt í að ég geti sofið út, farið í ræktina og gert eitthvað annað en að sitja eins og rækja við einhverjar bölvaðar glósur daginn út og inn! Ég ætla nú samt út að hlaupa á eftir, ég fer kannski ekki nema í 30 mín., en ég græði nokkra klukkutíma í mun betri einbeitingu en ella. Og já 3. í aðventu, það er eins gott að ég fari að fá eitthvað almennilegt frost og snjó bráðum, þoli ekki svona 7 stiga hita í desember…vil bara fá almennilega vetrarhörku! 🙂
Jólapakkarnir í ár eru í silfur og fjólubláu, fallegt ekki satt?

One thought on “Ein vika í 25!

  1. Anonymous says:

    Sammála með veturhörkuna og þú átt alla mína samúð að vera enn í prófum

    Þetta er samt alveg að vera búið

    ég sendi þér lærdómskraft 🙂

    Yrsa Örk

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s