Jólahornið

Ég fékk þessa hugmynd úr blaði sem ég las í gær, hrikalega sniðugt og einfalt! Líka flott lítil gjöf til þeirra sem eru súkkulaði óðir eins og ég 🙂

Bræðir súkkulaði (dökkt, mjólkursúkkulaði eða hvítt)
Ristar á pönnu valhnetur, möndlur og hvað sem þér dettur í hug
Hellir bráðnu súkkulaðinu á þar til gerðan bakka og stráir svo möndlunum ofan á
Lætur þetta kólna í ískáp og svo þegar þetta er tilbúið þá brýtur þú plötuna í litla bita og þá er þetta tilbúið!
Ótrúlega einfalt, flott og pottþétt mjög gott!

Svo er líka ein sniðug hugmynd fyrir þá sem vilja fá smá jólalykt í íbúðina en nenna ekki að baka, að kveikja á ofninum, strá kanil á ofnplötuna og láta vera í smá tíma, kemur yndisleg jólalykt 🙂

Þetta var í boði jólahorns Ástríðar.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s