B-day

Ég er farin að huga að afmælinu, ætla ekki að vera á síðasta snúningi með þetta heldur ætla ég að njóta þess að dunda mér við að undirbúa veisluna. Ég er nú þegar farin að setja saman playlista í hausnum og búin að ákveða köku. Ég er líka búin að ákveða bollu 🙂 Hér er uppskriftin:

Vodki
Freyðivín
Epla- eða peru cider
Hindber
Myntulauf

…og svo auðvitað fullt fullt af klökum!

One thought on “B-day

  1. vá hvað þetta hljómar of vel!
    iss það er nú allt í lagi að vera farin að velta þessu fyrir sér… það er líka svo gaman að plana! víí.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s