Bjó mér til extra góðan hafragraut í morgun. Við haframjölið bætti ég þurrkuðum apríkósum, döðlum og rúsinum, ég kryddaði svo aðeins með kanil og múskat, jömmm! Svo er líka sniðugt að setja sultu út á ef fólk vill ekki nota sykur, til þess að fá aðeins sætt bragð. Ég setti eina tsk. af blandaðri berjasultu sem er án viðbætts sykurs 🙂

One thought on “

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s