Big Apple Red

Ok í fyrsta lagi: Ég verð að breyta um útlit, AFTUR! Ég meika ekki þetta kaótíska blöðruþema! Ég hef bara ekki tíma akkúrat núna, en ég sver ég nenni varla að kíkja hérna inn því mér finnst bloggið mitt svo ljótt. Ég kippi þessu í lag hið snarasta 🙂

Í öðru lagi eru stórfréttirnar þær að ég fann loksins naglalakkið frá Opi sem ég er búin að vera að leita að í ca. 2 ár! Big Apple Red heitir liturinn og ég fann hann á flugvellinum í Amsterdam, halleluja!

Hann er svo fallega skær rauður!

2 thoughts on “Big Apple Red

  1. úúúha hvað þetta er fínt lakk.
    ég elska náttúrlega opi.

    já blöðrurnar voru krúttlegar í smá tíma… núna er þetta kannski aðeins over the top 😉

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s