Dress me !

Ég elska að vera í fallegum kjólum dags daglega en geri allt of lítið af því! Núna þegar ég fer til Brussel á þriðjudaginn (!!!) ætla ég að reyna að finna einhverja fallega… þessi frá In Wear er fallegur, elska blátt:
P.s. ég elska allt danskt! Dönsk tískublöð eru ein af þeim bestu og svo eru danskir hönnuðir svo fáránlega klárir, á öllum sviðum!

 Líka þessir frá Malene Birger:

Áramótadress??!

Peace out!

One thought on “Dress me !

  1. ég eeeelska að vera í kjólum – það eru þægilegustu flíkur heims.

    þessi nr. 2 er náttúrlega bilað flottur.
    passaðu nú að lesa ekki yfir þig væna 🙂

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s